Maggi Pé og Valdi með Chelsea-kempunum Bobby Tambling og Ron „Chopper“ Harris

Jói Útherji í 25 ár!

Um þessar mundir eru 25 ár síðan Knattspyrnuverslunin Jói útherji var opnuð, nánar tiltekið á sumardaginn fyrsta 1999. Goðsögnin Maggi Pé og Valdimar sonur hans voru stofnendur og fyrstu eigendur Jóa útherja og þegar Maggi Pé settist í helgan stein fyrir u.þ.b. 10...

FA Cup undanúrslit, Manchester City vs Chelsea

Chelsea mætir Manchester City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar (FA Cup) og fer leikur liðanna fram á Wembley Stadium laugardaginn 20. apríl eða sunnudaginn 21. apríl n.k. Forkaupsréttur okkar á miðum á þennan leik er mjög skammur eða til kl. 14:00 á morgun,...

Til hamingju með daginn

Í dag, 16. mars 2024, eru liðin 27 ár frá stofnun Chelsea-klúbbsins á Íslandi en þennan dag á því herrans ári 1997 komu saman í Ölveri 30–40 áhugasamir fylgismenn Chelsea Football Club hér á landi og stofnuðu formlega Chelsea-klúbbinn á Íslandi. Síðar þetta sama ár...

Chelsea vs Leicester City, FA Cup

Chelsea mætir Leicester City  í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar (FA Cup) og fer leikur liðanna fram á Stamford Bridge sunnudaginn 17. mars n.k. og hefst hann kl. 12:45, sýndur beint á BBC One. Forkaupsréttur okkar á miðum á þennan leik er mjög skammur eða...

Leikir í apríl hafa verið færðir til

Þrír  af leikjum Chelsea í aprílmánuði í ensku úrvalsdeildinni hafa verið færðir til vegna beinna sjónvarpsútsendinga: Chelsea vs Manchester United, fer fram á Stamford Bridge fimmtudagskvöldið 4. apríl og hefst kl. 19:00, sýndur beint á TNT SPORTS. Sheffiled...

Chelsea vs Leeds United, FA Cup 2024

Chelsea mætir Leeds United í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar (FA Cup) og fer leikur liðanna fram á Stamford Bridge miðvikudagskvöldið 28. febrúar n.k. Loyalty Points reglan gildir um miðakaup á þennan leik og þurfa félagsmenn okkar að ráða yfir 10 Loyalty...

Tilfærslur á leikjum Chelsea í mars 2024

Tveir leikja Chelsea í mars 2024 í ensku úrvalsdeildinni hafa verið færðir til vegna beinna sjónvarpsútsendinga: Chelsea vs Newcastle United, fer fram á Stamford Bridge mánudagskvöldið 11. mars, hefst kl. 20:00, sýndur beint á SKY SPORTS. Arsenal vs Chelsea, fer...

Chelsea vs Aston Villa, FA Cup

Chelsea mætir Aston Villa í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar (FA Cup) og fer leikur liðanna fram á Stamford Bridge föstudagskvöldið 26. janúar n.k. Forkaupsréttur okkar á miðum á þennan leik er mjög skammur eða til og með sunnudagsins 14. janúar. Verð miða á...

Joii
EiríkssonKjötsmiðjan
American Bar
Car RentalHársnyrtistofan