
Ölver er “heimavöllur” Chelsea klúbbsins á Íslandi en yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna Chelsea klúbbsins er þátt tóku á sínum tíma í skoðanakönnun um samkomustað Chelsea klúbbsins á Íslandi greiddu staðnum atkvæði sitt.
Stjórn Chelsea klúbbsins þakkar öllum þeim er þátt tóku í skoðanakönnuninni og auðvelduðu stjórninni þar með að taka ákvörðun um “heimavöll” Chelsea klúbbsins á Íslandi.


