FA Cup – Preston North End í byrjun janúar

Chelsea mætir Preston North End í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar og fer leikur liðanna fram á Stamford Bridge helgina 7. – 9. janúar 2024.

Við flytjum ykkur frekari fréttir um endanlegan leikdag og leiktíma, forkaupsrétt okkar á miðum sem og miðaverð um leið og þær berast okkur frá höfuðstöðvunum í London.

Meistarakveðja,

Stjórnin.

Upp