Vekjum athygli á að Chelsea Football Club lokar á endurnýjanir og nýskráningar fyrir þá sem vilja njóta forkaupsréttar á miðum hjá okkur þann 13. desember n.k. en þar sem það getur tekið allt að 72 klst að skráning verði virk í kerfinu hjá þeim í London getum við ekki ábyrgst að greiðslur árgjalda og skráningar sem berast okkur eftir 10. desember n.k. nái tímanlega í gegn.
10. desember eða fyrr eru því tímamörkin sem skipta mestu máli vegna endurnýjuna og nýskráninga!
Skráningarferlið er að finna á www.chelsea.is – Skráning.
Árgjaldið er kr. 8.000.- og greiðist inn á reikning 0133-15-200166, kt. 690802-3840.
Ef þú ert í einhverjum vafa um hvort þú hafir nú þegar gengið frá endurnýjun/nýskráningu er bara að kíkja á félagatalið á https://chelsea.is/felagatal/
Ef nafnið þitt er að finna þar ertu í góðum málum
Meistarakveðja,
Stjórnin.