Tilfærslur á leikjum Chelsea í nóvember 2024

Fjórir leikja Chelsea í Úrvalsdeildinni í nóvember hafa verið færðir til vegna sjónvarpsútsendinga og þátttöku Chelsea í Sambandsdeild Evrópu.

  • Leikur Manchester United vs Chelsea sem fram átti að fara á Old Trafford laugardaginn 2. nóvember hefur verið færður til kl. 16:30 sunnudaginn 3. nóvember, sýndur beint á SKY SPORTS.
  • Leikur Chelsea vs Arsenal sem var settur á laugardaginn 9. nóvember hefur verið færður til sunnudagsins 10. nóvember og hefst hann kl. 16:30, sýndur beint á SKY SPORTS.
  • Leikur Chelsea vs Aston Villa sem var settur á laugardaginn 30. nóvember hefur verið færður til sunnudagsins 1. desember og hefst hann kl. 13:30, sýndur beint á SKY SPORTS.
  • Leikur Leicester City vs Chelsea sem fram fer á King Power Stadium laugardaginn 23. nóvember hefur verið færður til kl. 12:30, sýndur beint á TNT.
Upp