Kvennalið Chelsea klára tímabilið ósigraðar með nýju stigameti
Kvennalið Chelsea kláraði í dag tímabilið 2024-2025 með góðum sigri á Liverpool. Þær voru þegar búnar að tryggja sér titilinn en ljúka tímabilinu núna ósigraðar og á nýju stigameti. Ekkert annað lið í sögu WSL hefur farið í gegnum tímabil ósigrað og ekkert lið...






















