Fréttir og greinar
Heiðursfélagi Chelsea klúbbsins 2025 – Bragi Hinrik Magnússon

Heiðursfélagi Chelsea klúbbsins 2025 – Bragi Hinrik Magnússon

Bragi Hinrik Magnússon var útnefndur heiðursfélagi Chelsea-klúbbsins á Íslandi á aðalfundi klúbbsins þann 1. nóvember 2025 og er Bragi þrettándi einstaklingurinn sem verður þessa heiðurs aðnjótandi. Bragi er mörgum vel kunnur fyrir störf sín að ferðamálum hvar hann ásamt félaga sínum Þór Bæring...

Upplýsingar um klúbbinn
Tímamörkin nálgast óðfluga

Tímamörkin nálgast óðfluga

Vakin er athygli á að Chelsea Football Club lokar á endurnýjanir og nýskráningar fyrir þá sem vilja njóta forkaupsréttar á miðum hjá okkur laugardaginn 13. desember n.k. Það getur tekið allt að 48 klst. að skráning verði virk í kerfinu hjá þeim í London og er því ekki hægt að ábyrgjast að...

Upphitun
Leeds gegn Chelsea

Leeds gegn Chelsea

Keppni: Enska Úrvalsdeildin, 14. umferð Tími, dagsetning: Miðvikudagur 3. desember kl: 20.15 Leikvangur: Elland Road, Yorkshire England Dómari: Darren England Upphitun eftir: Þráinn Brjánsson Það er skammt stórra högga á milli nú þegar aðventan er gengin í garð. Nú er komið að 14. umferðinni í...

Annað
Chelsea varningur 2025

Chelsea varningur 2025

Nú þegar styttist til jóla vekjum við athygli ykkar á að Chelsea-klúbburinn er með Chelsea-jólakúlur til sölu, eitthvað sem jólatréin kalla eftir. Einnig Chelsea-barmmerkin og Chelsea-pöffin sígildu sem henta vel „í skóinn“ fyrir yngstu kynslóðina. Væntanlegir kaupendur sendi okkur línu á...

Upphitun
Heimaleikur gegn Wolves

Heimaleikur gegn Wolves

Keppni: Úrvalsdeildin, 11. umferð Tími, dagsetning: Laugardagur 8. nóvember  kl:20:00 Leikvangur: Stamford Bridge, Lundúnir Dómari: Andrew Kitchen Hvar sýndur: Sýn Sport Upphitun eftir: Björgvin Óskar Bjarnason Kæra Chelsea-fólk. Ég sat hér í stofunni minni á Íslandi, kaffibolli í annarri og...

Upphitun
Qarabag FK gegn Chelsea

Qarabag FK gegn Chelsea

Keppni: Meistadeildin, 4. umferð Tími, dagsetning: Miðvikudagur 5. nóvember  kl. 17:45 Leikvangur: Tofiq Bahramov Republican Stadium, Baku, Azerbaijan Dómari: Sebastian Gishimer (Austurríki) Hvar sýndur: Sýn Sport Upphitun eftir: Hafstein Árnason Það er komið, það er komið! Fimmti sigurnum í...

Joii
EiríkssonKjötsmiðjan
American Bar
Car RentalHársnyrtistofan