Nýir leiktímar

Nú liggur fyrir að leikur Chelsea vs Liverpool í Úrvalsdeildinni mun fara fram á Stamford Bridge sunnudaginn 6. maí og hefst hann kl. 15:30 að íslenskum tíma, sýndur beint á SKY SPORTS.

Þá hefur leikur Chelsea vs Huddersfield Town sem fyrirhugaður var á Stamford Bridge  laugardaginn 21. apríl n.k. verið færður til miðvikudagskvöldsins 9. maí kl. 18:45.

Upp