Glæsilegur árangur þar. Innilegar hamingjuóskir til ykkar allra sem styðjið Chelsea Women og þá ekki síður til þessa frábæra liðs.
Næsta verkefni er að vinna sigur í ensku bikarkeppninni og þar með enda með fullt hús heima fyrir, þ.e. Englandsmeistarar, deildabikarmeistarar og bikarmeistarar.