Kvennalið Chelsea gegn Manchester City í Meistaradeildinni

Þá er það seinni leikurinn við City í Meistaradeildinni og við byrjum í brekku, 2-0 undir, svo auðvelt verður það ekki! Spilað er á Stamford Bridge svo vonandi gefur það byr í seglin.

Leikurinn hefst kl. 20:00 og er sýndur á DAZN – það þarf að skrá sig inn en skráning á heimasíðunni er fríkeypis!

Upp