Chelsea Ladies í dag

Chelsea Women leika gegn Servette FCCF frá Sviss í Meistaradeild Evrópu í dag og hefst leikur liðanna sem fer fram í Sviss kl. 17:45.

Sjá má leikinn í beinni útsendingu á heimasíðu Chelsea, www.chelseafc.com,  á The 5th Stand app og Youtube rás DAZN Women’s

Einnig er að finna leikinn á ýmsum streymisíðum, t.d. á vipleague.lc/

Eftir tvær umferðir í riðlinum eru Chelsea Women og Wolfsburg jöfn að stigum, bæði liðin hafa 4 stig, Juventus hefur 3 stig en Servette FCCF er án stiga.

Upp