Skráning í klúbbinn

Viltu gerast félagi í Chelsea klúbbnum á Íslandi? Allir geta skráð sig í Chelsea klúbbinn á Íslandi og það er gert með því að skrá sig með forminu hér að neðan. Athugið að Chelsea FC gerir kröfu um einkvæmt tölvupóstfang fyrir hvern félaga og því geta ekki tveir...

Félagsfundur

Stjórn Chelsea-klúbbsins boðar hér með til félagsfundar Þriðjudagskvöldið 3. júní n.k. á Ölveri og hefst hann kl. 20:15 eða strax að lokinni beinni útsendingu frá leik kvennaliða Íslands og Frakklands í undankeppni Þjóðadeildarinnar. Dagskrá: Chelsea-appið,...

Chelsea klúbburinn á Íslandi 28 ára

Í dag, 16. mars 2025, eru liðin 28 ár frá stofnun Chelsea-klúbbsins á Íslandi en þennan dag á því herrans ári 1997 komu saman í Ölveri 30–40 áhugasamir fylgismenn Chelsea Football Club hér á landi og stofnuðu formlega Chelsea-klúbbinn á Íslandi. Síðar þetta sama ár...

Starfsmenn klúbbsins

Endurskoðendur: Sölvi Sveinsson Þórður Óskarsson Laganefnd: Helgi Rúnar Magnússon Birgir Ottó Hillers Friðrik Þorbjörnsson Skemmtinefnd: Pétur Pétursson Freysteinn Guðmundur Jóhannsson María Gróa Pétursdóttir Ómar Freyr Sævarsson Stefán Marteinn Ólafsson...

Stjórn klúbbsins

Formaður: Karl Henrik Hillers Gjaldkeri: Pétur Pétursson Ritari: Kristján Þór Árnason Varaformaður: Starkaður Örn Arnarson Meðstjórnendur: Freysteinn Guðmundur Jóhannsson Helgi Rúnar Magnússon Ómar Freyr Sævarsson Stefán Marteinn...

Félagatal 2025-2026

Þetta er listi yfir þá sem hafa greitt árgjald fyrir starfsárið 2025 - 2026. Ef nafn þitt er ekki á listanum en ætti að vera þar eða um villur í nafni er að ræða vinsamlegast hafðu þá samband við stjórn klúbbsins, netfang chelsea@chelsea.is Aðalbjörn Sigurður...

stamford bridge5

Stamford Bridge

Stamford Bridge er, og verður, okkar heimavöllur. Hann er ástæða þess að Chelsea Football Club var stofnað. Eigendur vallarins þurftu að nýta hann betur og því var brugðið á þetta ráð eftir að Fulham höfnuðu því að leigja hann. Von bráðar munum við fara ítarlega...

Leikir, úrslit & markaskorarar 2023-2024

Þessi síða er í vinnslu! Hér á eftir fara leikir Chelsea Football Club keppnistímabilið 2023 - 2024, hvaða mót, leikdagar, leiktími, andstæðingar, markaskorarar Chelsea. Fyrirvari er gerður vegna hugsanlegra breytinga sem kunna að vera gerðar vegna...

Joii
EiríkssonKjötsmiðjan
American Bar
Car RentalHársnyrtistofan