Ekki missa af lestinni!
Vekjum athygli á að Chelsea Football Club lokar á endurnýjanir og nýskráningar fyrir þá sem vilja njóta forkaupsréttar á miðum hjá okkur þann 13. desember n.k. en þar sem það getur tekið allt að 72 klst að skráning verði virk í kerfinu hjá þeim í London getum við...
ETA- Rafræn ferðaleyfi til Bretlands
Frá og með 2. apríl 2025 þurfa Íslendingar á leið til Bretlands að hafa sótt um rafrænt ferðaleyfi (ETA, Electronic Travel Authorisation) áður en þeir ferðast en opnað verður fyrir umsóknir 5. mars 2025. Íslenskum og öðrum erlendum ríkisborgurum, sem ekki...
Allmargir leikja Chelsea í desember og janúar hafa verið færðir til vegna sjónvarpsútsendinga
Leikur Southampton vs Chelsea fer fram á St. Mary´s miðvikudagskvöldið 4. desember og hefst kl. 19:45, sýndur beint á AMAZON. Leikur Tottenham Hotspur vs Chelsea fer fram á Tottenham Hotspur Stadium sunnudaginn 8. desember og hefst kl. 16:30, sýndur beint á SKY...
Chelsea vs Shamrock Rovers 19. des. Forkaupsréttur
Sambandsdeildin fimmtudagskvöldið 19. desember kl. 20:00, Chelsea vs Shamrock Rovers.Forkaupsréttur okkar á miðum á þennan leik er til kl. 12:00 mánudaginn 21. október n.k., leikurinn gefur af sér 5 Loyalty punkta!Grunnverð miða í allar stúkur (Westview...
Heiðursfélagar Chelsea klúbbsins á Íslandi
Frá stofnun Chelsea klúbbsins á Íslandi þann 16. mars 1997 hafa níu einstaklingar orðið þess heiðurs aðnjótandi að vera útnefndir heiðursfélagar í Chelsea klúbbnum. Um val á heiðursfélögum eru lög og reglur stjórnar sem má lesa um hér. Heiðursfélagar eru hér taldir...
Willum Þór Þórsson valinn heiðursfélagi á aðalfundi Chelsea klúbbsins á Íslandi 2024
Willum Þór Þórsson var útnefndur heiðursfélagi Chelsea-klúbbsins á Íslandi á aðalfundi klúbbsins þann 28. september 2024 og er Willum tólfti einstaklingurinn sem verður þessa heiðurs aðnjótandi. Willum er flestum landsmönnum vel kunnur fyrir framgöngu sína í...
Endurnýjanir og nýskráningar fyrir 2025 – 2026
Þessi síða er í vinnslu! Endurnýjanir og nýskráningar vegna aðildar að Chelsea-klúbbnum og Chelsea Football Club eru nú í fullum gangi og þeir sem skrá sig eða endurnýja fara sjálfkrafa í happdrættispott hjá Chelsea Football Club hvar dregið er mánaðarlega um miða...
Myndir frá Aðalfundi klúbbsins og skýrsla stjórnar – Vel heppnaður hittingur og mikil stemming
Það verður varla hægt að segja annað en að Aðalfundur klúbbsins þann 28. september 2024 hafi verið með eindæmum vel sóttur og var mikil stemming í salnum. Fundarsköp og góð umgjörð í alla staði auk veitinga sem virtust fara vel í mannskapinn. Þökkum við Grand Hótel...
Aðalfundur Chelsea-klúbbsins á Íslandi 2024
Aðalfundur Chelsea-klúbbsins á Íslandi 2024 fer fram í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík laugardaginn 28. september n.k. og hefst hann kl. 12:30. Biðjum þau ykkar sem hyggja á mætingu á aðalfundinn að láta okkur vita þar um ekki seinna en í dag, 26. sptember 2024!...




























