Chelsea í Meistaradeild Evrópu

Þá liggja fyrir leikdagar Chelsea í deild þeirra bestu. Leikdagar eru sem hér segir: 17. september 2025 Bayern Munich vs Chelsea Kick-off: 8pm UK (19:00 að íslenskum tíma) 30. september 2025 Chelsea vs Benfica Stamford Bridge Kick-off: 8pm UK (19:00 að íslenskum...

Chelsea eru heimsmeistarar félagsliða!

Chelsea tryggði sér titilinn í FIFA Club World Cup 2025 með glæsilegum sigri á PSG, 3–0 takk fyrir og það í fyrri hálfleik! Leikurinn fór fram 13. júlí í MetLife Stadium í New Jersey. Cole Palmer var valinn maður leiksins en hann skoraði fyrstu tvö mörkin á 8...

Tilfærslur á nýju tímabili og sjónvarpsútsendingar

Tveir leikja Chelsea í ágústmánuði hafa verið færðir til vegna beinna útsendinga í sjónvarpi: West Ham United vs Chelsea á London Stadium, fer fram föstudagskvöldið 22. ágúst og hefst kl. 19:00, sýndur beint á SKY SPORTS. Chelsea vs Fulham á Stamford Bridge, fer...

Miðapantanir 2025 – 2026

Miðar á leiki ChelseaEingöngu er tekið við miðapöntunum á netfanginu chelsea@chelsea.isMiðapantanir á heimaleiki Chelsea í forkaupsrétti þurfa að berast að jafnaði 40 dögum fyrir viðkomandi leik, undantekning frá þeirri reglu er ef andstæðingur liggur ekki þá fyrir...

Endurnýjun og nýskráningar vs Loyalty Points

Endurnýjanir og nýskráningar vegna aðildar að Chelsea-klúbbnum og Chelsea Football Club eru nú í fullum gangi og fyrir þau ykkar sem vilja tryggja sér 5 Loyalty punkta í bónus fyrir það eitt að greiða valið árgjald tímanlega er ekki eftir neinu að...

Leikjaskrá 2025 – 2026

Nú liggja fyrir frumdrög að leikjaskrá karlaliðs Chelsea vegna komandi keppnistímabils og byrjar Chelsea á Lundúnaslag gegn nágrönnum sínum í Crystal Palace í Úrvalsdeildinni og fer leikur liðannna fram á Stamford Bridge sunnudaginn 17. ágúst n.k. Annars má sjá...

Chelsea-klúbburinn vs Hekla/Skoda á Íslandi

Það eru okkur mikið ánægjuefni segja frá því að Hekla /Skoda umboðið á Íslandi hefur samþykkt að ganga til samtarfs við Chelsea-klúbbinn á Íslandi og styrkja starfsemi hans næstu mánuðina á myndarlegan hátt, sannkallað fagnaðarefni fyrir okkur öll en Skoda er einn...

Vorhappdrætti – góð þátttaka félagsmanna

Dregið var í vorhappdrætti Chelsea-klúbbsins á Íslandi á félagsfundi þriðjudaginn 3. júní og skiptu 23 félagsmenn með sér 29 vinningum að þessu sinni auk þess sem þrír fundargestir hlutu glaðning fyrir það eitt að mæta á fundinn. Samband hefur verið haft við þá...

Úrslit í Tippleik Chelsea 2024-2025

Úrslit í Tippleik Chelsea.is vegna keppnistímabilsins 2024-2025 voru kunngjörð á félagsfundi í Chelsea-klúbbnum er haldinn var í Ölveri þriðjudaginn 3. júní sl. Við sama tækifæri voru veittar viðurkenningar fyrir efstu þrjú sætin í Tippleiknum auk þess sem einn...

Úrslit Sambandsdeildarinnar

Meistaradeildarsætið er klárt en tímabilið er þó ekki enn búið og það er bikar í boði á miðvikudaginn kemur þegar við tökum á móti Real Betis í úrslitum Sambandsdeildarinnar klukkan 19:00. Keiluhöllin Egilshöll ætlar að bjóða okkur til sín að horfa á leikinn og...

Joii
EiríkssonKjötsmiðjan
American Bar
Car RentalHársnyrtistofan