Breytingar í mars á leikjum

Tveir leikja  Chelsea í mars 2025 hafa verið færðir til:

Leikur Chelsea vs Leicester City fer fram á Stamford Bridge sunnudaginn 9. mars og hefst kl. 14:00.

Leikur Arsenal vs Chelsea fer fram á The Emirates sunnudaginn 16. mars og hefst annað hvort kl. 12:30 eða 13:30, fer eftir klukkan hvað undanúrslit í Carabao Cup hefjast, þá verður þessum leik frestað um óákveðinn tíma leiki Arsenal til úrslita í Carabao Cup en fyrirhugað er að leikur Arsenals vs Chelsea verði sýndur beint á SKY SPORTS.

Upp