Chelsea mætir Brighton & Hove Albion í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar og fer leikur liðanna fram á Amex Stadium í Brighton aðra helgina í febrúar en nákvæmar upplýsingar um leikdag og leiktíma liggja ekki fyrir þegar þessar línur eru ritaðar.
Forkaupsréttur okkar á miðum á þennan leik er mjög skammur eða til og með miðnættis sunnudaginn 19. janúar n.k.
Verð miða liggur hins vegar ekki fyrir enn sem komið er.
Eingöngu er tekið við miðapöntunum á netfangi chelsea@chelsea.is