Vefsíða Chelsea klúbbsins hefur það að markmiði að auðvelda aðdáendum Chelsea FC aðgengi að upplýsingum um liðið, stuðla að skemmtilegum leikjum og greinaskrifum og upplýsa meðlimi klúbbsins um starfsemi hans.
Allmargir leikja Chelsea í desember og janúar hafa verið færðir til vegna sjónvarpsútsendinga
Leikur Southampton vs Chelsea fer fram á St. Mary´s miðvikudagskvöldið 4. desember og hefst kl. 19:45, sýndur beint á AMAZON.
Leikur Tottenham Hotspur vs Chelsea fer fram á Tottenham Hotspur Stadium sunnudaginn 8. desember og hefst kl. 16:30, sýndur beint á SKY SPORTS.
Leikur Chelsea vs Brentford fer fram á Stamford Bridge sunnudaginn 15. desember og hefst kl. 19:00, þessi leikur verður ekki sýndur beint á ensku sjónvarpsstöðvunum!
Leikur Everton vs Chelsea fer fram á Goodison Park sunnudaginn 22. desember og hefst kl. 14:00, þessi leikur verður ekki sýndur beint á ensku sjónvarpsstöðvunum!
Leikur Chelsea vs Fulham fer fram á Stamford Bridge fimmtudaginn 26. desember og hefst kl. 15:00, sýndur beint á AMAZON.
Leikur Ipswich Town vs Chelsea fer fram á Portman Road mánudagskvöldið 30. desember og hefst kl. 19:45, þessi leikur verður ekki sýndur beint á ensku sjónvarpsstöðvunum!
Leikur Chelsea vs Bournemouth fer fram á Stamford Bridge þriðjudagskvöldið 14. janúar og hefst kl. 19:30, sýndur beint á TNT SPORTS.
Leikur Chelsea vs Wolverhampton Wanderes fer fram á Stamford Bridge mánudagskvöldið 20. janúar og hefst kl. 20:00, sýndur beint á SKY SPORTS.
Leikur Manchester City vs Chelsea fer fram á Etihad laugardaginn 25. janúar og hefst kl. 17:30, sýndur beint á SKY SPORTS.