Vefsíða Chelsea klúbbsins hefur það að markmiði að auðvelda aðdáendum Chelsea FC aðgengi að upplýsingum um liðið, stuðla að skemmtilegum leikjum og greinaskrifum og upplýsa meðlimi klúbbsins um starfsemi hans.
1
Allmargir leikja Chelsea í desember og janúar hafa verið færðir til vegna sjónvarpsútsendinga
Leikur Southampton vs Chelsea fer fram á St. Mary´s miðvikudagskvöldið 4. desember og hefst kl. 19:45, sýndur beint á AMAZON.
Leikur Tottenham Hotspur vs Chelsea fer fram á Tottenham Hotspur Stadium sunnudaginn 8. desember og hefst kl. 16:30, sýndur beint á SKY SPORTS.
Leikur Chelsea vs Brentford fer fram á Stamford Bridge sunnudaginn 15. desember og hefst kl. 19:00, þessi leikur verður ekki sýndur beint á ensku sjónvarpsstöðvunum!
Leikur Everton vs Chelsea fer fram á Goodison Park sunnudaginn 22. desember og hefst kl. 14:00, þessi leikur verður ekki sýndur beint á ensku sjónvarpsstöðvunum!
Leikur Chelsea vs Fulham fer fram á Stamford Bridge fimmtudaginn 26. desember og hefst kl. 15:00, sýndur beint á AMAZON.
Leikur Ipswich Town vs Chelsea fer fram á Portman Road mánudagskvöldið 30. desember og hefst kl. 19:45, þessi leikur verður ekki sýndur beint á ensku sjónvarpsstöðvunum!
Leikur Chelsea vs Bournemouth fer fram á Stamford Bridge þriðjudagskvöldið 14. janúar og hefst kl. 19:30, sýndur beint á TNT SPORTS.
Leikur Chelsea vs Wolverhampton Wanderes fer fram á Stamford Bridge mánudagskvöldið 20. janúar og hefst kl. 20:00, sýndur beint á SKY SPORTS.
Leikur Manchester City vs Chelsea fer fram á Etihad laugardaginn 25. janúar og hefst kl. 17:30, sýndur beint á SKY SPORTS.