Leikdagar í Meistaradeild Evrópu

28. ágú. 2021

Leikdagar Chelsea í Meistaradeild Evrópu hafa nú verið ákveðnir og hefja Evrópumeistararnir titilvörn sína á heimavelli gegn Zenit St. Petersburg.

Hér má sjá hvernig niðurröðunin er sem og leikdagar:

  • Chelsea vs Zenit St Petersburg, þriðjudagur 14. september 2021.
  • Juventus vs Chelsea, miðvikudagur 29. september 2021.
  • Chelsea vs Malmö, miðvikudagur 20. október 2021.
  • Malmö vs Chelsea, þriðjudagur 2. nóvember 2021.
  • Chelsea vs Juventus, þriðjudagur 23. nóvember 2021
  • Zenit St Petersburg vs Chelsea, miðvikudagur 8. desember 2021.

Búast má við að forkaupsréttur okkar á miðum á leik Chelsea vs Zenit St Petersburg verði mjög skammur en við flytjum ykkur fréttir þar um strax og þær berast frá höfuðstöðvunum.

Með meistarakveðju,
Stjórnin.

Joii
EiríkssonKjötsmiðjan
American Bar
Car RentalHársnyrtistofan