Nokkrar breytingar hafa verið ákveðnar varðandi leiki Chelsea í Úrvalsdeildinni í desember og janúar og eru þær tilkomnar vegna beinna útsendinga frá leikjum í sjónvarpi.
Eftirtaldir leikir Chelsea hafa verið færðir til vegna þessa:
Manchester City v Chelsea, fer fram laugardaginn 3. desember og hefst kl. 12:30, sýndur á SKY SPORTS.
Chelsea v West Bromwich Albion, fer fram sunnudaginn 11. desember og hefst kl. 12:00, sýndur á BT Sport.
Sunderland v Chelsea, fer fram miðvikudagskvöldið 14. desember og hefst kl. 19:45.*
(Þessi leikur er ekki sýndur í beinni útsendingu en færður til vegna leiks Chelsea vs WBA)!
Crystal Palace v Chelsea, fer fram laugardaginn 17. desember og hefst kl. 12:30, sýndur á SKY SPORTS.
Tottenham Hotspur v Chelsea, fer fram miðvikudagskvöldið 4. janúar og hefst kl. 20:00, sýndur á SKY SPORTS.
Leicester City v Chelsea, fer fram laugardaginn 14. janúar og hefst kl. 17:30, sýndur á BT Sport.
Chelsea v Hull City, fer fram sunnudaginn 22. janúar og hefst kl. 16:00, sýndur á SKY SPORT.*
(Þessi leikur gæti hafist fyrr ef svo fer að Chelsea leiki í undanúrslitum Deildarbikarsins þriðjudagskvöldið 24. janúar)!
Liverpool v Chelsea, fer fram þriðjudagskvöldið 31. janúar og hefst kl. 20:00, sýndur á BT Sport.
Nánari upplýsingar má fá í síma 864 6205.