Upplýsingar um sjónvarpsútsendingar frá leikjum Chelsea í Úrvalsdeildinni ensku í október og nóvember liggja nú fyrir. Sex af leikjum Chelsea verða færðir til vegna þessa frá áður auglýstri leikjaskrá og eru breytingarnar sem hér segir:
Chelsea v Leicester City, fer fram á Stamford Bridge laugardaginn 15. október og hefst kl. 11:30, sýndur beint á SKY SPORT.
Chelsea v Manchester United, fer fram á Stamford Bridge sunnudaginn 23. október og hefst kl. 15:00, sýndur beint á SKY SPORT.
Southamton v Chelsea, fer fram á St. Marys´ sunnudaginn 30. október og hefst kl. 16:00, sýndur beint á SKY SPORT.
Chelsea v Everton, fer fram á Stamford Bridge laugardaginn 5. nóvember og hefst kl. 17:30 , sýndur beint á BT SPORT.
Middlesbrough v Chelsea, fer fram á Riverside Stadium sunnudaginn 20. nóvember og hefst kl. 16:00, sýndur beint á SKY SPORT.
Chelsea v Tottenham Hotspur, fer fram á Stamford Bridge laugardaginn 26. nóvember og hefst kl. 17:30, sýndur beint á BT SPORT.
Um sjónvarpsútsendingar það sem eftir lifir af keppnistímabilinu verður tilkynnt sem hér segir:
- 12. október 2016, leikir í desember og janúar.
- 12. desember 2016, leikir í febrúar.
- 25. janúar 2017, leikir í mars.
- 27. febrúar 2017, leikir í apríl.
- 6. apríl 2017, fyrsta umferð í maí.
- 13. apríl 2017, önnur umferð í maí.
- 20. apríl 2017, þriðja umferð í maí
- Óákveðið, bikarúrslit í maí!
Það verður stuttur fyrirvari á tilkynningu um sjónvarpsútsendingar frá leikjum í maí 2017!
Með Chelsea kveðju, Stjórn Chelsea klúbbsins á Íslandi.