Óður til knattspyrnunnar – Svanasöngur Roman Abramovich – Fyrri hluti –
Allt frá því að breska ríkisstjórnin ákvað í byrjun mars 2022 að frysta allar eigur Roman Abramovich í Bretlandi og taka þátt í refsingum og viðskiptaþvingunum (sanction) þeim sem Bandaríkin og flestar Evrópuþjóðir lögðu á þá sem höfðu tengsl við Pútin og Rússland eftir að innrás í Úkraínu...