Fréttir og greinar
Óður til knattspyrnunnar – Svanasöngur Roman Abramovich – Fyrri hluti –

Óður til knattspyrnunnar – Svanasöngur Roman Abramovich – Fyrri hluti –

Allt frá því að breska ríkisstjórnin ákvað í byrjun mars 2022 að frysta allar eigur Roman Abramovich í Bretlandi og taka þátt í refsingum og viðskiptaþvingunum (sanction) þeim sem Bandaríkin og flestar Evrópuþjóðir lögðu á þá sem höfðu tengsl við Pútin og Rússland eftir að innrás í Úkraínu...

Upplýsingar um klúbbinn
Pöffin og pinnmerki Chelsea Iceland – í tilefni vetrar

Pöffin og pinnmerki Chelsea Iceland – í tilefni vetrar

Í tilefni vetrarkomu: Chelsea pöffin og pinmerki Chelsea Iceland eru komin í sölu. Það eru okkur mikið ánægjuefni segja frá því að hin mjög svo eftirsóttu „Chelsea-pöff“ eru nú aftur fáanleg hjá okkur en fyrsta útgáfan seldist upp í vor! Að sjálfsögðu er hægt að bæta íslensku barmmerkjum við...

Upphitun
Ajax í Meistaradeildinni

Ajax í Meistaradeildinni

Keppni: Meistaradeildin 3. umferð Tími, dagsetning: Miðvikudagurinn 22. október  kl. 19:00 Leikvangur: Stamford Bridge, Lundúnir Dómari: Felix Zwayer Hvar sýndur: Sýn Sport Upphitun eftir: Björgvin Óskar Bjarnason Ég hef gagnrýnt Maresca fyrir að vera kaþólskari en páfinn er kemur að hinni einu...

Upplýsingar um klúbbinn
Loyalty punktar

Loyalty punktar

LOYALTY POINTs REGLAN Mikið er spurt út í hvernig Loyalty Points reglan hjá Chelsea Football Club virkar gagnvart félagsmönnum okkar, hér á eftir verður reynt að gefa sem gleggsta mynd þar um. Hvernig ávinnur maður sér Loyalty punkta hjá Chelsea Football Club? Í fyrsta lagi fá allir þeir er...

Upphitun
Chelsea gegn Liverpool

Chelsea gegn Liverpool

Keppni: Enska Úrvalsdeildin 7. umferð Tími, dagsetning: Laugardagurinn 4. október  kl:16:30 Leikvangur: Stamford Bridge, Lundúnir Dómari: Anthony Taylor Hvar sýndur: Sýn Sport Upphitun eftir: Hafstein Árnason & Þráinn Brjánsson Ferðalagið á Chelsea leikinn - frásögn eftir Hafstein Árnason...

Upphitun
Chelsea gegn Benfica

Chelsea gegn Benfica

Keppni: Meistaradeildin 2. umferð Tími, dagsetning: Þriðjudagurinn 30. september  kl:19:00 Leikvangur: Stamford Bridge, Lundúnir Dómari: Daniel Siebert Hvar sýndur: Sýn Viaplay Upphitun eftir: Bjarna Reynisson Það er stormasamt á Brúnni þessa dagana enda eru niðurstöður undanfarna leikja vægast...

Joii
EiríkssonKjötsmiðjan
American Bar
Car RentalHársnyrtistofan