banner forsida600x150

Ferðasaga frá Stamford Bridge

Chelsea Football Club tók nýlega upp á því að verðlauna þá stuðningsmannaklúbba félagsins sem standa sig hvað best á hverju starfsári, t.d. með mestri fjölgun nýrra félagsmanna en klúbbunum er skipt í fjóra flokka eftir fjölda félagsmanna (Platinum, Gull, Silfur & Brons) annars vegar og hins vegar í þrjá flokka eftir staðsetningu (Bretlandseyjar, önnur Evrópulönd, lönd utan Evrópu).