
Tippleikur Chelsea.is er nú að bresta á að nýju, fyrsta tippið að þessu sinni er laugardaginn 6. ágúst n.k. er Chelsea heimsækir Everton á Goodison Park. Um...
Þrír af leikjum Chelsea í Úrvalsdeildinni í október hafa verið færðir til vegna sjónvarpsútsendinga frá þeim:Aston Villa vs Chelsea, fer fram á Villa Park sunnudaginn...
Nú liggja fyrir dagsetningar varðandi miðapantanir í forkaupsrétti okkar á leiki Chelsea í Úrvalsdeildinni keppnistímabilið 2022 – 2023 með þeim fyrirvörum sem Chelsea...
Nú liggur fyrir að fyrsti leikur Chelsea í Úrvalsdeildinni á keppnistímabilinu gegn Everton á Goodison Park laugardaginn 6. ágúst verður sýndur beint á SKY SPORTS og...
Nú liggja árgjöld fyrir hjá Chelsea Football Club vegna starfsársins 2022 – 2023 og er um lítilsháttar hækkun að ræða frá fyrra ári, flokkarnir hækka um GBP 2.- til...
Bruce Buck, formaður knattspyrnufélagsins Chelsea til 19 ára, hefur ákveðið að stíga niður úr sínu hlutverki um mánaðarmótin. Hann verður þó áfram hjá...