
Leikur Chelsea vs Everton í Úrvalsdeildinni sem fram fer á Stamford Bridge laugardaginn 18. mars n.k. hefur verið færður til kl. 17:30 og verður leikurinn sýndur beint...
Pantanir vegna miðakaupa á leik Chelsea vs Borussia Dortmund í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þurfa að berast okkur fyrir lok sunnudagsins 29. janúar n.k.,...
Gianluca Vialli, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Chelsea Football Club, er látinn. Vialli hafði barist hetjulega við krabbamein í brisi undanfarin ár en þessi...
Okkur hafa nú borist upplýsingar frá höfuðstöðvunum í London varðandi miðapantanir á leik Borussia Dortmund vs Chelsea í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en...
Nú þegar brostið er á alllangt hlé í Tippleik Chelsea.is vegna HM í knattspyrnu er ekki úr vegi að fara yfir stöðuna eins og hún er í dag og svo úrslit hvers mánaðar fram...
Dregið var til þriðju umferðar ensku bikarkeppninnar rétt í þessu og mætir Chelsea liði Manchester City og fer leikurinn fram á Etihad Stadium í Manchester sunnudaginn...