banner forsida600x150

Chelsea vs Norwich City 17. janúar

Þar sem leik Norwich City og Chelsea í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar, FA Cup, lauk með jafntefli á Carrow Road í Norwich þurfa liðin að eigast við að nýju og fer leikur liðanna fram á Stamford Bridge miðvikudagskvöldið 17. janúar n.k. og hefst hann kl. 19:45. Leikið verður til þrautar að þessu sinni, framlenging og vítakeppni ef með þarf! 

Forkaupsrétti okkar er lokið en mögulega verða miðar til sölu á heimasíðu Chelsea á næstu dögum.

Leikurinn verður sýndur beint á BBC One.

Miðar nánast á hálfvirði og leikurinn gefur 5 stig í Loyalty punktakerfinu!