Cadbury vefbordi 600x150px

Kjör á leikmanni ársins 2022/23

Stjórn Chelsea-klúbbsins vekur athygli ykkar á að í dag var opnað á heimasíðu Chelsea Football Club, www.chelseafc.com

Krækja á val leikmanns ársins fyrir kjör á leikmanni leiktímabilsins 2022-2023, bæði hjá karla- og kvennaliði félagsins.


Einnig er hægt að kjósa mark tímabilsins, nær það kjör einnig til yngri liða félagsins.

Opið er fyrir þátttöku í kjörinu kl. 23:00 miðvikudaginn 24. maí n.k.

Meistarakveðja,

Stjórnin.