Cadbury vefbordi 600x150px

Nýr leiktími Man U og Chelsea

Leikur Manchester United vs Chelsea er fram átti að fara á Old Trafford um nýliðna helgi en var frestað vegna þátttöku Manchester-liðsins í ensku bikarkeppninni hefur nú verið settur á fimmtudagskvöldið 25. maí n.k. og hefst hann kl. 20:00 að staðartíma, leikurinn verður sýndur beint á SKY SPORTS.

Þá hefur leikur Arsenal vs Chelsea er upphaflega átti að fara fram laugardaginn 29. apríl á The Emirates verið færður til þriðjudagskvöldsins 2. maí n.k. af öryggisástæðum að því er sagt er!

Leikurinn hefst kl. 20:00 að staðartíma og er sýndur beint á SKY SPORTS.