Cadbury Mini Eggs vefbordi 600x150px

Chelsea klúbburinn á Íslandi fagnar 26 ára afmæli í dag

Chelsea klúbburinn á Íslandi fagnar 26 ára afmæli í dag en klúbburinn var stofnaður í Ölveri þann 16. mars 1997 af u.þ.b. 40 áhugasömum fylgismönnum Chelsea Football Club hér á landi, félögum í klúbbnum hefur fjölgað jafnt og þétt nánast öll ár frá stofnárinu. Í dag eru félagar í Chelsea klúbbnum orðnir 440 talsins og hafa aldrei fleiri félagar verið skráðir.

Til hamingju með daginn!

Stjórn Chelsea klúbbsins á Íslandi