Cadbury Mini Eggs vefbordi 600x150px

FA Cup, þriðja umferð

Dregið var til þriðju umferðar ensku bikarkeppninnar rétt í þessu og mætir Chelsea liði Manchester City og fer leikurinn fram á Etihad Stadium í Manchester sunnudaginn 8. janúar 2023 og hefst hann kl. 16:39