grand20222

Sölvi með nýja bók - Eilífð í sjónmáli - Nepal sótt heim

Okkar maður Sölvi var að gefa út þessa ljómandi fallegu bók! Eilífð í sjónmáli heitir hún og segir frá ferðalagi til Nepal fyrir 10 árum en inn í ferðasöguna flétta ég ýmsu efni og dreg upp alls konar samanburð við aðstæður hér heima. Þetta var ótrúlegt reisa um borgir og fjöll, en í Nepal eru 9 af 10 hæstu fjöllum í heimi.

Bókin er 146 bls., glæsilega hönnuð af Emil H. Valgeirssyni og ríkulega myndskreytt.

Hún kostar 3800 kr. og hægt er að panta hana í This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.