grand20222

Hvaða leikmenn Chelsea eru á leið á HM?

Chelsea gæti verið að missa á annan tug leikmanna í sex vikur á meðan á mótinu í Quatar stendur. Þrátt fyrir að leikmenn hafi ekki enn verið staðfestir af landsliðsþjálfurum liðanna eru eftirfarandi leikmenn Chelsea í sigtinu fyrir sínar þjóðir á HM.

 1. Edouard Mendy - Senegal
 2. Thiago Silva - Brazil
 3. N'Golo Kante - France
 4. Mateo Kovacic - Croatia
 5. Kai Havertz - Germany
 6. Raheem Sterling - England
 7. Christian Pulisic - United States
 8. Mason Mount - England
 9. Ben Chilwell - England
 10. Reece James - England
 11. Cesar Azpilicueta - Spain
 12. Conor Gallagher - England
 13. Ethan Ampadu - Wales
 14. Baba Rahman - Ghana
 15. Callum Hudson-Odoi - Ghana

Þetta er nokkuð sem að við vonum að hafi ekki of mikil áhrif á liðið en HM í Quatar er mjög umdeilt og furða þykir víðar en menn vilja viðurkenna hvernig í ósköpunum mótið er á þessum árstíma og hvar. Segjum ekki meira.