Cadbury Fingers vefbordi 600x150px
banner forsida600x150

Cashless Stamford Bridge

Við höfum verið beðnir um að koma á framfæri við þau ykkar sem hyggja á ferð á Stamford Bridge í London að þar er EKKI lengur tekið við reiðuféi er kemur að því að greiða fyrir vörur eða þjónustu á svæðinu.

Stamford Bridge er sem sagt orðið „CASHLESS" svæði.

Credit og Debit kort af flestum gerðum eru góð og gild á svæðinu.

Ekkert stress varðandi gjaldeyriskaup.