Cadbury Mini Eggs vefbordi 600x150px
banner forsida600x150

Barnsley og Chelsea - nýr leiktími

Barnsley og Chelsea mætast í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar á Oakwell, heimavelli Barnsley, og hefur leikur liðanna verið færður til fimmtudagskvöldsins 11. febrúar n.k. og hefst hann kl. 20:00.

Leikurinn verður sýndur beint á BBC One og BBC iPlayer.