Cadbury Fingers vefbordi 600x150px
banner forsida600x150

Dregið 1. október 2020

Dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2020/21 fimmtudaginn 1. október í Nyon í Sviss klukkan þrjú að íslenskum tíma.

Riðlakeppnin verður spiluð í miðri viku í röð frá lok október til byrjun desember, að undanskildu tveggja vikna hléi fyrir alþjóðlegan fótbolta í nóvember.

Leikdagur 1: 20/21 október
Leikdagur 2: 27/28 október
3. leikdagur: 3/4 nóvember
4. leikdagur: 24/25 nóvember
5. leikdagur: 1/2 desember
Leikdagur 6: 8./9. desember

Nú er að krossa fingur og vonast eftir góðum drætti.