banner forsida600x150

Breytingar á leikjum í sumar

  • Leikur Liverpool vs Chelsea í Úrvalsdeildinni er átti að fara fram á Anfield laugardaginn 18. júlí hefur nú verið settur á miðvikudagskvöldið 22. júlí og hefst hann kl. 19:15, sýndur beint á SKY SPORTS.
  • Leikur Chelsea vs Norwich City sem átti að fara fram á Stamford Bridge miðvikudagskvöldið 15. júlí er færður til þriðjudagskvöldsins 14. júlí og hefst hann kl. 19:15, sýndur beint á SKY SPORTS.
  • Chelsea vs Wolverhampton Wanderes, fer fram á Stamford Bridge sunnudaginn 26. júlí og hefst kl. 15:00 en allir leikir í þessari síðustu umferð Úrvalsdeildarinnar munu hefjast á sama tíma. Ekki er vitað að svo stöddu hvaða sjónvarpsstöð mun senda beint út frá leiknum.
  • Þá mun seinni leikur Bayern Munchen vs Chelsea í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar fara fram laugardaginn 8. ágúst á Allianz Arena í Munchen.
Allir ofantaldir leikir verða leiknir fyrir luktum dyrum!