banner forsida600x150

Fleiri dagsetningar staðfestar

Nú hafa þrír leikir Chelsea í Úrvalsdeildinni til viðbótar verið settir á og eru þeir sem hér segir:

  • Chelsea vs Watford, fer fram á Stamford Bridge laugardaginn 4. júlí og hefst kl. 19:00, sýndur beint á SKY SPORTS.
  • Crystal Palace vs Chelsea, fer fram á Selhurst Park þriðjudaginn 7. júlí og hefst kl. 17:00, sýndur beint á SKY SPORTS.
  • Sheffield United vs Chelsea, fer fram á Bramall Lane laugardaginn 11. júlí og hefst kl. 16:30, sýndur beint á SKY SPORTS.

Þá mun seinni leikur Bayern Munchen vs Chelsea í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar fara fram annað hvort föstudaginn 7. ágúst eða degi síðar, þ.e. laugardaginn 8. ágúst, leikstaður verður annað hvort í Munchen eða Portúgal! Nánar síðar.

Allir ofantaldir leikir verða leiknir fyrir luktum dyrum!