banner forsida600x150

Tilfærsla á leikjum í mars 2020

Þrír leikja Chelsea í Úrvalsdeildinni í mars 2020 hafa verið fluttir til vegna beinna útsendinga í sjónvarpi og eru þeir sem hér segir:

  • Chelsea vs Everton, fer fram á Stamford Bridge sunnudaginn 8. mars og hefst kl. 14:00, sýndur beint á SKY SPORTS.
  • Aston Villa vs Chelsea, fer fram á Villa Park laugardaginn 14. mars og hefst kl. 17:30, sýndur beint á SKY SPORTS.
  • Chelsea vs Manchester City, fer fram á Stamford Bridge laugardaginn 21. mars og hefst kl. 12:30, sýndur beint á BT SPORT.

Fari svo að annað hvort Chelsea eða Manchester City (eða bæði) verði þátttakandi í fjórðungsúrslitum Ensku bikarkeppninnar verður leik liðanna í Úrvalsdeildinni frestað um óákveðinn tíma.

LEIKJUM CHELSEA GEGN ASTON VILLA OG MANCHESTER CITY HEFUR VERIÐ FRESTAÐ UM ÓÁKVEÐINN TÍMA!