banner forsida600x150

Meistaradeild Evrópu, Chelsea vs Bayern Munchen

Chelsea og Bayern Munchen eigast við í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og fer fyrri leikur liðanna fram á Stamford Bridge þriðjudagskvöldið 25. febrúar n.k. og hefur Chelsea ákveðið að fella þennan leik undir “Loyalty Points” regluna og þurfa félagsmenn okkar að ráða yfir 10 slíkum punktum til að njóta forkaupsréttar á miðum á leikinn.

Forkaupsrétturinn er mjög skammur eða til kl. 12:00 mánudaginn 20. janúar n.k.

Tekið er við miðapöntunum á netfangi This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Nánari upplýsingar má fá í síma 864 6205.