banner forsida600x150

Carabao Cup - þriðja umferð

Chelsea mætir Grimsby Town í þriðju umferð Carabao Cup (Deildabikarinn) og fer leikurinn fram á Stamford Bridge miðvikudagskvöldið 25. september n.k.

Forkaupsrétti okkar á miðum á leikinn á Stamford Bridge er lokið en nóg er samt eftir af miðum í almennri sölu til félagsmanna.

Athugið að sæti í Shed End eru ekki í boði að þessu sinni en annars er sama verð í aðrar stúkur, miðar nánast á gjafvirði.

Nánari upplýsingar má fá í síma 864 6205.