banner forsida600x150

5th Stand - App frá Chelsea FC

Ertu blár?
Vertu klár!
Halaðu niður nýju appi,
Þú gætir hrósað happi!

Náðu þér í nýtt app frá CFC - The 5th Stand, finndu Chelsea klúbbinn á Íslandi og fylgdu okkur. Þá hefur þú möguleika á að vinningum, t.d. Chelsea keppnistreyjur & bolta, áritað af leikmönnum Chelsea.

Chelsea Football Club breytt því á hvaða hátt stuðningsmenn liðsins geta fylgt og stutt liðið. Þetta gefur stuðningsmönnum á Íslandi tvo kosti - annað hvort að vera TRUE BLUE meðlimur og tilheyra þá The Ticketing Scheme og borga árgjald og njóta forkaupsréttar á miðum líkt og áður eða einfaldlega hala niður CHELSEA appinu, The 5th Stand, og fylgt Chelsea klúbbnum á Íslandi og tilheyra þá The Reward Scheme.


Í The 5th Stand er að finna umræður um hitt og þetta milli stuðningsmanna um allan heim og geta stuðningsmenn sem taka þátt átt von á einhverjum glaðningi - t.d. í formi treyja, bolta sem og ýmissa annarra vinninga.

ATH. að kaupréttur á miðum er EKKI innifalinn í The 5th Stand app, gildir það bæði um forkaupsréttinn og svo um kaup á miðum er þeir fara í almenna sölu til félagsmanna.

Eftir hverju ert þú að bíða?

Fyrir Android:

https://play.google.com/store/apps/details?id=com.chelseafc.the5thstand

Fyrir iPhone

https://apps.apple.com/is/app/chelsea-fc-the-5th-stand/id1353142218

Nánari upplýsingar á síðu CFC

https://www.chelseafc.com/en/supporters-clubs/news/our-new-scheme-

Svona tengist þú svo Chelsea klúbbnum á Íslandi

Opnar appið - velur Connect og finnur svo Chelsea klúbbnum á Íslandi

cfc-tenging