banner forsida600x150

Liverpool - Chelsea í Carabao Cup

Liverpool og Chelsea eigast við í þriðju umferð Carabao Cup (Deildabikarinn) á Anfield Road miðvikudagskvöldið 26. september n.k. Forkaupsréttur okkar á miðum á þennan leik er mjög skammur eða til kl. 15:00 á morgun, föstudag 14. september 2018. 

Chelsea Football Club hefur ákveðið að fella þennan leik undir Loyalty punkta regluna og þarf hver sá er óskar eftir miða á þennan leik í forkaupsrétti okkar að ráða yfir 5 Loyalty punktum.

Miðar eru nánast á hálfvirði á þennan leik, tekið er við miðapöntunum á netfangi This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Nánari upplýsingar má fá í síma 864 6205.