banner forsida600x150

Reykjavíkurmaraþonið - Minningar- og styrktarsjóður hlýtur áheit

bjorn
Einn af okkar félögum, Björn Ágúst Júlíusson, ætlar að skella sér í 10 kílómetra hlaup í Reykjavíkurmaraþoninu og safnar hann áheitum sem munu renna í Minningar- og styrktarsjóð Chelsea klúbbsins á Íslandi.

Um leið og við þökkum Birni kærlega fyrir hugulsemina skorum við á ykkur að heita á Björn og styrkja í leiðinni Minningar- & Styrktarsjóðinn.

Hér er svo síðan til að styrkja átakið

https://www.hlaupastyrkur.is/einstaklingar/keppandi?cid=62475