banner forsida600x150

Chelsea vs. Huddersfield Town

Vegna leiks Chelsea vs Huddersfield Town sem hefur nú verið færður til miðvikudagskvöldsins 9. maí n.k. hefur Chelsea Football Club ákveðið, í ljósi þess að hér er um síðasta heimaleik liðsins á keppnistímabilinu að ræða, að fella hann undir Loyalty Points regluna og þurfa okkar félagsmenn að ráða yfir 10 punktum til að geta nýtt sér forkaupsrétt sinn.

Forkaupsrétturinn er mjög skammur eða til kl. 12:00 mánudaginn 9. apríl.

Tekið er við miðapöntunum á netfangi This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.