Það eru nokkrir hótelpakkar í boði á leik Chelsea v Liverpool í undanúrslitum Capital One Cup en leikur liðanna fer fram á Stamford Bridge þriðjudagskvöldið 27. janúar n.k.
Verð eru sem hér segir:
Ein nótt |
Tvær nætur |
Þrjár nætur* |
||||||
Eins manns herbergi |
Tveggja manna herbergi |
Þriggja manna herbergi |
Eins manns herbergi |
Tveggja manna herbergi |
Þriggja manna herbergi |
Eins manns herbergi |
Tveggja manna herbergi |
Þriggja manna herbergi |
£430.00 |
£565.00 |
£780.00 |
£595.00 |
£750.00 |
£975.00 |
£730.00 |
£920.00 |
£1,115.00 |
Gjald fyrir 12 ára og yngri |
Gjald fyrir 12 ára og yngri |
Gjald fyrir 12 ára og yngri |
||||||
£100.00 |
£120.00 |
£140.00 |
*Ef teknar eru þrjár nætur eða fleiri er skoðunarferð um Stamford Bridge innifalin, hver aukanótt umfram þrjár nætur kostar GBP 115.- í eins manns herbergi, GBP 62,50 á mann í tveggja manna herbergi og GBP 47.- á mann í þriggja manna herbergi.
Annars er eftirtalið innifalið:
1· „Complimentary Welcome Drink“ í Delta Lounge.
1· Þriggja rétta máltíð fyrir leik, hálf flaska af víni hússins, vatn, te og kaffi.
1· Enskur morgunverður á hverjum morgni dvalarinnar.
1· Miði á leikinn.
1· Leikskrá.
Hér gildir reglan „Fyrstur kemur, fyrstur fær“!
P.S. Athugið að öll verð eru miðað við stærð herbergis, t.d. kostar ein nótt í tveggja manna herbergi GBP 282,50 á mann o.s.frv.