
Forkaupsréttur okkar á miðum á leikinn á Stamford Bridge er mjög skammur, pantanir þurfa að berast formanni Chelsea klúbbsins fyrir miðnætti annað kvöld, laugardaginn 13. desember á netfangi This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. , greiða þarf staðfestingar- & tryggingargjald fyrir sama tíma en það er kr. 9.000.- fyrir hvern miða sem pantaður er.
Þá þarf að tilgreina hvaða stúku óskað er eftir að setið verði í, bæði valkost #1 og valkost #2 til vara!
Nánari upplýsingar veitir formaður Chelsea klúbbsins í síma 864 6205.
ATH. Chelsea Football Club hefur framlengt frestinn vegna endurnýjunar / nýskráningar til og með sunnudagsins 14. desember n.k.
Er eftir nokkru að bíða, drífa í að skrá sig!
Bestu kveðjur,
Stjórnin.