banner forsida600x150

Pub Quiz í Ölveri 25. nóvember

Viðburði er lokið - Chelsea Pub Quiz í Ölveri á þriðjudaginn kemur, 25. nóvember kl. 18:00. Öllum heimil þátttaka en miðað er við að hvert lið skipi einn eða tveir þátttakendur.
Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin, einnig verðlaun samkvæmt slembiúrtaki, burtséð frá árangri, og auðvitað skammar.

Að loknu Quizinu fylgjumst við svo með leik Schalke 04 og Chelsea í Meistaradeildinni en leikurinn hefst kl. 19:45 og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu í stóra salnum í Ölveri. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir um að hafa með sér skriffæri.

Með Quiz kveðju
Stjórnin – IBIS bræður – Skemmtinefnd